Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Hanna Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2013 09:00 Stuttmynd Ásu Hjörleifsdóttur hefur verið valin á tuttugu kvikmyndahátíðir víðs vegar um heim. Mynd/Ugla Hauksdóttir Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“ RFF Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“
RFF Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira