Ekkert að kynlífslausum samböndum Sigga Dögg skrifar 3. október 2013 11:00 Kynlíf er einstaklingsbundið. Sumir vilja mikið, aðrir lítið og enn aðrir ekki neitt. Nordicphotos/Getty SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið. Sigga Dögg Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið.
Sigga Dögg Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira