Herramaður og prúðmenni í dag Ugla Egilsdóttir skrifar 20. desember 2013 12:00 Hörður Sveinsson er betri maður í dag vegna kartöflunnar. Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var fjögurra ára gamall. „Ég man mjög vel eftir því, þetta var mjög trámatískt í þeim skilningi að ég man þetta enn þó að ég muni fátt annað frá því að ég var fjögurra ára. Ég man ekki hvað ég gerði af mér, en ég vaknaði og mér brá rosalega þegar ég sá að ég hafði fengið kartöflu. Ég henti henni út um gluggann á kjallaraíbúðinni sem við fjölskyldan bjuggum í við Laugateig. Þegar mamma spurði mig hvað ég hefði fengið í skóinn sagðist ég hafa fengið mandarínu og að ég væri búinn að borða hana. Svo gekk mamma eitthvað á mig til að fá mig til að segja satt en ég þrjóskaðist við og laug, enda var ég mjög þrjóskt barn. Ég er ekki jafn þrjóskur í dag. Ætli þetta hafi ekki orðið til þess að ég varð þessi herramaður og þetta prúðmenni sem ég er í dag. Reyndar fékk ég líka kartöflu í skóinn í fyrra. Þá vildu börnin mín að ég setti skóinn út í glugga. Svo fékk ég innpakkaða kartöflu með skilaboðum frá Stekkjarstaur þar sem stóð að ég myndi ekki fá neitt í skóinn af því að ég færi alltaf svo seint að sofa. „Hvað ertu eiginlega að pæla að setja skóinn út í glugga,“ stóð í skilaboðunum. Börnunum mínum fannst þetta mjög fyndið. Börnin mín hafa aldrei fengið kartöflu frá jólasveininum, enda einstaklega prúð börn. Þau fá bara kartöflur í matinn.“ Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var fjögurra ára gamall. „Ég man mjög vel eftir því, þetta var mjög trámatískt í þeim skilningi að ég man þetta enn þó að ég muni fátt annað frá því að ég var fjögurra ára. Ég man ekki hvað ég gerði af mér, en ég vaknaði og mér brá rosalega þegar ég sá að ég hafði fengið kartöflu. Ég henti henni út um gluggann á kjallaraíbúðinni sem við fjölskyldan bjuggum í við Laugateig. Þegar mamma spurði mig hvað ég hefði fengið í skóinn sagðist ég hafa fengið mandarínu og að ég væri búinn að borða hana. Svo gekk mamma eitthvað á mig til að fá mig til að segja satt en ég þrjóskaðist við og laug, enda var ég mjög þrjóskt barn. Ég er ekki jafn þrjóskur í dag. Ætli þetta hafi ekki orðið til þess að ég varð þessi herramaður og þetta prúðmenni sem ég er í dag. Reyndar fékk ég líka kartöflu í skóinn í fyrra. Þá vildu börnin mín að ég setti skóinn út í glugga. Svo fékk ég innpakkaða kartöflu með skilaboðum frá Stekkjarstaur þar sem stóð að ég myndi ekki fá neitt í skóinn af því að ég færi alltaf svo seint að sofa. „Hvað ertu eiginlega að pæla að setja skóinn út í glugga,“ stóð í skilaboðunum. Börnunum mínum fannst þetta mjög fyndið. Börnin mín hafa aldrei fengið kartöflu frá jólasveininum, enda einstaklega prúð börn. Þau fá bara kartöflur í matinn.“
Jólafréttir Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira