Af þeim fjölmörgu nýju stjörnum sem komu fram á sjónarsviðið í ár eru flestar ungar konur. Ný kynslóð kvenna gefur strákunum ekkert eftir. Hér eru nokkur nýstirni sem bar hátt árið 2013 og eiga örugglega eftir að fara enn hærra á næstu árum.
Stjörnurnar sem urðu til árið 2013
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
