Öruggt hjá Manning og félögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2014 01:32 Manning stýrir sókn Broncos í kvöld. Mynd/AP Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira