Magnús Þór: Æðislegt að koma til baka í svona leik Árni Jóhannsson skrifar 27. janúar 2014 22:17 Magnús Þór Gunnarsson Vísir/Stefán Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45
Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00