Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Hrund Þórsdóttir skrifar 24. janúar 2014 20:00 Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn, Kvasir, kom á íslenskan markað í dag í takmörkuðu upplagi, rúmlega þrjú þúsund flöskur. Bruggmeistararnir í Borg brugghúsi leggja áherslu á að mjöður sé ekki bjór. „Þetta er allt annar drykkur. Mjöður er gerjað hunang og eina líkingin þarna á milli er orðið sjálft. Málnotkunin á Íslandi hefur orðið þannig að mjöður er samheiti yfir bjór en í raun endar líkingin þar,“ segir Valgeir Valgeirsson og Sturlaugur Jón Björnsson tekur undir. „Bjórinn er sykurlögur sem er unninn úr korni sem er síðan gerjað.“ Og verðum við ofsalega skáldleg og klár af því að drekka þetta? „Já já, eins og stendur í fornsögunum,“ segir Sturlaugur. Í Snorra-Eddu segir frá Kvasi sem var skapaður úr hráka ása og vana og vissi hann svör við öllu. Dvergarnir Fjalar og Galar drápu hann, blönduðu hunangi við blóðið og brugguðu mjöð: Ok varð þar af mjöðr sá, er hverr, er af drekkr, verðr skáld eða fræðamaðr. (Úr Snorra-Eddu). Í meðfylgjandi myndskeiði smakka fréttamaður Stöðvar 2 og bjórsérfræðingur Vísis mjöðinn góða sem kemur skemmtilega á óvart. Áfengi og tóbak Íslenskur bjór Úlfar Linnet Tengdar fréttir Sala þorrabjórs hefst í dag Sjö tegundir í boði fyrir bjórþyrsta. 24. janúar 2014 15:42 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira
Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn, Kvasir, kom á íslenskan markað í dag í takmörkuðu upplagi, rúmlega þrjú þúsund flöskur. Bruggmeistararnir í Borg brugghúsi leggja áherslu á að mjöður sé ekki bjór. „Þetta er allt annar drykkur. Mjöður er gerjað hunang og eina líkingin þarna á milli er orðið sjálft. Málnotkunin á Íslandi hefur orðið þannig að mjöður er samheiti yfir bjór en í raun endar líkingin þar,“ segir Valgeir Valgeirsson og Sturlaugur Jón Björnsson tekur undir. „Bjórinn er sykurlögur sem er unninn úr korni sem er síðan gerjað.“ Og verðum við ofsalega skáldleg og klár af því að drekka þetta? „Já já, eins og stendur í fornsögunum,“ segir Sturlaugur. Í Snorra-Eddu segir frá Kvasi sem var skapaður úr hráka ása og vana og vissi hann svör við öllu. Dvergarnir Fjalar og Galar drápu hann, blönduðu hunangi við blóðið og brugguðu mjöð: Ok varð þar af mjöðr sá, er hverr, er af drekkr, verðr skáld eða fræðamaðr. (Úr Snorra-Eddu). Í meðfylgjandi myndskeiði smakka fréttamaður Stöðvar 2 og bjórsérfræðingur Vísis mjöðinn góða sem kemur skemmtilega á óvart.
Áfengi og tóbak Íslenskur bjór Úlfar Linnet Tengdar fréttir Sala þorrabjórs hefst í dag Sjö tegundir í boði fyrir bjórþyrsta. 24. janúar 2014 15:42 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira