Saman ætlum við að sigra tískuheiminn Ellý Ármanns skrifar 31. janúar 2014 11:30 Harpa Einarsdóttir. Harpa Einarsdóttir hönnuður leggur nú lokahönd á fatalínu Zisku. Hún ætlar sér stóra hluti í tískuheiminum með nýráðinn framkvæmdastjóra sem á helmingshlut í fyrirtækinu hennar. „Það eru búnar að vera miklar sviptingar með Ziska undanfarið. Núna loksins eru hlutirnir að taka á sig rétta mynd. Ég var að ljúka við að hanna stærstu og já ég held að það sé óhætt að segja langflottustu Ziska-línuna hingað til. Hún verður sýnd á RFF í lok mars og þá um leið verður oppnuð ný heimasíða þar sem nýja línan verður seld á Ziska.is. Þetta „collection“ er innblásið af mongólskum arnarveiðimönnum sem ríða um slétturnar á fákum sínum með risastóra erni sem fljúga með þeim og veiða fyrir þá í soðið,“ segir Harpa sem fer á tískuvikuna í New York 4. febrúar næstkomandi. „Ég fer á tískuvikuna í New York til að sjá og sýna mig og vonandi landa nýjum kúnnum og styrkja tengsl sem þegar hafa myndast,“ segir Harpa. Spurð um rekstur vörumerkisins Zisku: „Ég hef nú slitið samstarfi við Helgu Olafsson og Lastashop vegna ólíkra áherslna með Ziska en ég er mjög þakklát fyrir þann tíma sem við unnum saman og ég óska henni allrar lukku með Lastashop og markaðssetningu íslenskrar hönnunar í Los Angeles. Það gleður mig að segja frá því að það er kominn nýr framkvæmdastjóri í Ziska sem á nú helmingshlut í fyrirtækinu hún heitir Nana Alfreds og er að koma inn með fítonskraft og saman ætlum við að sigra tískuheiminn. Við erum samstíga alla leið og Ziska ævintýrið er bara rétt að byrja,“ segir Harpa. RFF Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Harpa Einarsdóttir hönnuður leggur nú lokahönd á fatalínu Zisku. Hún ætlar sér stóra hluti í tískuheiminum með nýráðinn framkvæmdastjóra sem á helmingshlut í fyrirtækinu hennar. „Það eru búnar að vera miklar sviptingar með Ziska undanfarið. Núna loksins eru hlutirnir að taka á sig rétta mynd. Ég var að ljúka við að hanna stærstu og já ég held að það sé óhætt að segja langflottustu Ziska-línuna hingað til. Hún verður sýnd á RFF í lok mars og þá um leið verður oppnuð ný heimasíða þar sem nýja línan verður seld á Ziska.is. Þetta „collection“ er innblásið af mongólskum arnarveiðimönnum sem ríða um slétturnar á fákum sínum með risastóra erni sem fljúga með þeim og veiða fyrir þá í soðið,“ segir Harpa sem fer á tískuvikuna í New York 4. febrúar næstkomandi. „Ég fer á tískuvikuna í New York til að sjá og sýna mig og vonandi landa nýjum kúnnum og styrkja tengsl sem þegar hafa myndast,“ segir Harpa. Spurð um rekstur vörumerkisins Zisku: „Ég hef nú slitið samstarfi við Helgu Olafsson og Lastashop vegna ólíkra áherslna með Ziska en ég er mjög þakklát fyrir þann tíma sem við unnum saman og ég óska henni allrar lukku með Lastashop og markaðssetningu íslenskrar hönnunar í Los Angeles. Það gleður mig að segja frá því að það er kominn nýr framkvæmdastjóri í Ziska sem á nú helmingshlut í fyrirtækinu hún heitir Nana Alfreds og er að koma inn með fítonskraft og saman ætlum við að sigra tískuheiminn. Við erum samstíga alla leið og Ziska ævintýrið er bara rétt að byrja,“ segir Harpa.
RFF Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira