Tapaði 800 milljónum á tapi Denver Broncos Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2014 23:00 Stuðningsmenn Denver Broncos höfðu litlu að fagna í nótt ef frá eru taldir þeir sem keyptu húsgögn hjá Gallery Future í Houston. Vísir/Getty Jim McIngvale, framkvæmdastjóri Gallery Furniture í Houston, hét viðskiptavinum sem versluðu hjá honum í aðdraganda Super Bowl að þeir fengju peninga sína aftur ef svo færi að Seattle Seahawks stæði uppi sem sigurvegari. Sú varð raunin og reyndar með fáheyrðum yfirburðum. Ekki er þannig að skilja að McIngvale hafi verið svo pottþéttur á sigri Denver Broncos heldur var einfaldlega peningi kastað upp til að ákvarða liðið. Þeir sem vörðu meira en 6000 dölum, jafnvirði um 700 þúsund íslenskra króna, í búðinni og fengu vöruna senda heim áður en leikur hæfist í gær myndu fá kostnaðinn endurgreiddan. Alþekkt er að verslanir bjóði upp á sérstök kaup í kringum stórviðburði. Hins vegar tryggja verslunareigendur sig yfirleitt fyrir stóru tapi líkt og í tilfelli McIngvale. Heildartap hans nam sjö milljónum dala eða um 800 milljónum íslenskra króna. McIngvale segir hins vegar að áhættufíkillinn í honum leyfi sér ekki að kaupa tryggingu. Hann viðurkennir að fjárhagslegt tap sitt auki gildi þeirra var sem hann bjóði til sölu. Umfjöllun fjölmiðla hjálpi búðinni einnig að auglýsa sig. „Við höfum þegar fengið send myndbönd af fólki hoppandi á húsgögnum okkar af gleði. Ég efast ekki um að upphæðirnar sem við töpuðum muni skila sér til okkar á ný,“ segir McIngvale við ESPN. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Jim McIngvale, framkvæmdastjóri Gallery Furniture í Houston, hét viðskiptavinum sem versluðu hjá honum í aðdraganda Super Bowl að þeir fengju peninga sína aftur ef svo færi að Seattle Seahawks stæði uppi sem sigurvegari. Sú varð raunin og reyndar með fáheyrðum yfirburðum. Ekki er þannig að skilja að McIngvale hafi verið svo pottþéttur á sigri Denver Broncos heldur var einfaldlega peningi kastað upp til að ákvarða liðið. Þeir sem vörðu meira en 6000 dölum, jafnvirði um 700 þúsund íslenskra króna, í búðinni og fengu vöruna senda heim áður en leikur hæfist í gær myndu fá kostnaðinn endurgreiddan. Alþekkt er að verslanir bjóði upp á sérstök kaup í kringum stórviðburði. Hins vegar tryggja verslunareigendur sig yfirleitt fyrir stóru tapi líkt og í tilfelli McIngvale. Heildartap hans nam sjö milljónum dala eða um 800 milljónum íslenskra króna. McIngvale segir hins vegar að áhættufíkillinn í honum leyfi sér ekki að kaupa tryggingu. Hann viðurkennir að fjárhagslegt tap sitt auki gildi þeirra var sem hann bjóði til sölu. Umfjöllun fjölmiðla hjálpi búðinni einnig að auglýsa sig. „Við höfum þegar fengið send myndbönd af fólki hoppandi á húsgögnum okkar af gleði. Ég efast ekki um að upphæðirnar sem við töpuðum muni skila sér til okkar á ný,“ segir McIngvale við ESPN.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira