Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. mars 2014 14:30 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir býður upp á alls kyns uppskriftir á sínu bloggi. Hér deilir hún uppskrift að eftirrétti sem er dísætur og dásamlegur.Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi20-24 bollakökur250 g smjör, við stofuhita4 dl sykur4 egg4-5 dl mjólk (eða rjómi)6 dl hveiti2-3 tsk. lyftiduft1 tsk. matarsódi2 tsk. vanillu-extract (eða vanillusykur)16 Oreo-smákökur (1 pakki) 1. Hitið ofninn í 180°C (blástur) 2. Þeytið saman smjör og sykur í þrjár mínútur, bætið einu og einu eggi saman við. Þeytið vel á milli. 3. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. þrisvar sinnum. Bætið hveitiblöndunni, matarsódanum, vanillunni og mjólkinni saman við og þeytið mjög vel í nokkrar mínútur þar til blandan verður orðin silkimjúk. 4. Hakkið Oreo-smákökurnar í blandara eða þá bara með handaflinu í mjög smáa bita. 5. Skiptið deiginu niður í bollakökuform og bakið í 15-18 mínútur. Kælið kökurnar mjög vel áður en þið smyrjið á þær kremi.Hvítt súkkulaðikrem220 g smjör, við stofuhita4 dl flórsykur2 tsk. vanillu-extract eða vanillusykur140 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör og flórsykur í nokkrar mínútur, því lengur sem þið hrærið kremið því betri áferð verður á því. Bræðið hvítt súkkulaði í vatnsbaði og bætið við smjörkremið ásamt vanillu. Blandið öllu vel saman þar til kremið verður orðið ansi létt, ef þið ætlið að nota matarlit þá bætið honum við rétt í lokin. Ég skreytti kökurnar með Oreo-smákökum, einfaldlega vegna þess að ég fæ ekki nóg af þessum kökum. Bollakökur Kökur og tertur Matur Uppskriftir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir býður upp á alls kyns uppskriftir á sínu bloggi. Hér deilir hún uppskrift að eftirrétti sem er dísætur og dásamlegur.Oreo-bollakökur með hvítsúkkulaðikremi20-24 bollakökur250 g smjör, við stofuhita4 dl sykur4 egg4-5 dl mjólk (eða rjómi)6 dl hveiti2-3 tsk. lyftiduft1 tsk. matarsódi2 tsk. vanillu-extract (eða vanillusykur)16 Oreo-smákökur (1 pakki) 1. Hitið ofninn í 180°C (blástur) 2. Þeytið saman smjör og sykur í þrjár mínútur, bætið einu og einu eggi saman við. Þeytið vel á milli. 3. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. þrisvar sinnum. Bætið hveitiblöndunni, matarsódanum, vanillunni og mjólkinni saman við og þeytið mjög vel í nokkrar mínútur þar til blandan verður orðin silkimjúk. 4. Hakkið Oreo-smákökurnar í blandara eða þá bara með handaflinu í mjög smáa bita. 5. Skiptið deiginu niður í bollakökuform og bakið í 15-18 mínútur. Kælið kökurnar mjög vel áður en þið smyrjið á þær kremi.Hvítt súkkulaðikrem220 g smjör, við stofuhita4 dl flórsykur2 tsk. vanillu-extract eða vanillusykur140 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör og flórsykur í nokkrar mínútur, því lengur sem þið hrærið kremið því betri áferð verður á því. Bræðið hvítt súkkulaði í vatnsbaði og bætið við smjörkremið ásamt vanillu. Blandið öllu vel saman þar til kremið verður orðið ansi létt, ef þið ætlið að nota matarlit þá bætið honum við rétt í lokin. Ég skreytti kökurnar með Oreo-smákökum, einfaldlega vegna þess að ég fæ ekki nóg af þessum kökum.
Bollakökur Kökur og tertur Matur Uppskriftir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira