Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason og Berglind Ólafsdóttir mættu saman á Edduna sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið. Parið var áberandi glæsilegt eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Við höfðum samband við Sölva og spurðum hvort þau væru nýtt par. Hann staðfesti að þau eru bara vinir en vildi annars ekki tjá sig um málið.
Bara vinir

Tengdar fréttir

Glæsileiki og glamúr á Eddunni 2014
Góðir gestir á Eddunni 2014