Tískusýning fór fram þar sem fatalínur þeirra hönnuða sem komust í úrslit fatahönnunarkeppni Coke light og Trendnet var til sýnis. Hildur Sumarliðadóttir fór með sigur af hólmi eftir netkosningu í keppninni.
Það er greinilega mikil stemming fyrir Reykjavík Fashion Festival í ár en uppselt er á hátíðina sem fer fram í Hörpu á morgun.


