Hvað ætlar þú að sjá á HönnunarMars? Ellý Ármanns skrifar 28. mars 2014 14:15 HönnunarMars er hafinn í sjötta sinn, og stendur yfir dagana 27. til 30. mars, þar má sjá þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars.Edda Hermannsdóttir dagskrárgerðarkona á Miklagarði „Það eru margir hönnuðir á RFF sem er gaman að fylgjast með og ekki oft sem tækifæri gefst til að fylgjast með glæsilegri íslenskri hönnun á tískupöllunum. Mig langar að kíkja á Frosið landslag hjá Ígló sem er í miklu uppáhaldi og það er líka spennandi að kíkja á Tulipop teiknismiðjuna með krakkana. Ég ætla heldur ekki að missa af Karon sem er með flottu Triton ljósin i Epal en það er vinkona mín að norðan sem hannaði þau.“Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og stílisti „Ég er spennt að sjá ELLU, REY og JÖR. Svo verður gaman að kíkja í eftirpartíið hjá ELLU og hitta alla trendsettara landsins.“Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri Grand Marnier „Ég ætla að sjá Orra Finn og Akkerisgjörninginn í bænum. Svo í kvöld fer ég á Yuliu með Hildi Yeoman en hún verður með Grand Marnier kokteil á undan. Svo er ég að sýna á RFF fyrir Hörpu Einars/Zisku - það verður eitthvað. Svo ætla ég að horfa á hinar sýningarnar. Ég ætla að reyna að komast á arkitektasýningar með manninum mínum í Hörpu og Ráðhúsinu inn á milli. Á laugardagskvöldinu verð ég með ELLU í rosalegu Grand Finale partý fyrir RFF en það er í samstarfi með Grand Marnier. Nóg að gera þessa helgi.“Soffía Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Kvennablaðsins „Í dag er ég að undirbúa partí sem við á vinnustaðnum S33 erum með í tilefni HönnunarMars. Þar munum við sem erum þar sýna hvað við erum að gera. Á morgun ætla ég að kíkja á Shop Show í Hafnarborg, Kríu skartgripahönnun, Verum Fabúlos sem er samsýning og á Pop-up verslun íslenskra hönnuða. Þetta er svona það helsta.“Ása Ottesen markaðsfulltrúi Te og Kaffi „Ég ætla að sjá Fegursta Orðið í Þjóðmenningarhúsinu, PopUp verzlun íslenskra hönnuða á Loft Hostel, Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar og svo fer ég að sjálfsögðu á RFF.„Elsa Yeoman forseti borgarstjórnar og frambjóðandi í Bjartri framtíð í Reykjavík „Hápunktur Hönnunar Mars er í dag föstudag þar sem Yeoman fjölskyldan kemur saman og eldar dýrindis Jersey style kveldmat í tilefni af syningu frænku minnar Hildar Yeoman , Yulia. Amma Júlía var hress amerísk/ungversk skessa sem kunni að skemmta sér drakk mikið viskí og spilaði póker. Til þess að hlaupa af sér hornin stakk hún af með Hells Angels og krúsaði um Bandaríkin á mótorhjóli. Svo ætla ég líka að kíkja á sýninguna hennar Steinunnar - því má enginn missa af.“Sjá dagskrána hér. HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30 Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Stöðumælagjöldin í miðborginni hafi mikil áhrif á matarboðin Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Sjá meira
HönnunarMars er hafinn í sjötta sinn, og stendur yfir dagana 27. til 30. mars, þar má sjá þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars.Edda Hermannsdóttir dagskrárgerðarkona á Miklagarði „Það eru margir hönnuðir á RFF sem er gaman að fylgjast með og ekki oft sem tækifæri gefst til að fylgjast með glæsilegri íslenskri hönnun á tískupöllunum. Mig langar að kíkja á Frosið landslag hjá Ígló sem er í miklu uppáhaldi og það er líka spennandi að kíkja á Tulipop teiknismiðjuna með krakkana. Ég ætla heldur ekki að missa af Karon sem er með flottu Triton ljósin i Epal en það er vinkona mín að norðan sem hannaði þau.“Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og stílisti „Ég er spennt að sjá ELLU, REY og JÖR. Svo verður gaman að kíkja í eftirpartíið hjá ELLU og hitta alla trendsettara landsins.“Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri Grand Marnier „Ég ætla að sjá Orra Finn og Akkerisgjörninginn í bænum. Svo í kvöld fer ég á Yuliu með Hildi Yeoman en hún verður með Grand Marnier kokteil á undan. Svo er ég að sýna á RFF fyrir Hörpu Einars/Zisku - það verður eitthvað. Svo ætla ég að horfa á hinar sýningarnar. Ég ætla að reyna að komast á arkitektasýningar með manninum mínum í Hörpu og Ráðhúsinu inn á milli. Á laugardagskvöldinu verð ég með ELLU í rosalegu Grand Finale partý fyrir RFF en það er í samstarfi með Grand Marnier. Nóg að gera þessa helgi.“Soffía Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Kvennablaðsins „Í dag er ég að undirbúa partí sem við á vinnustaðnum S33 erum með í tilefni HönnunarMars. Þar munum við sem erum þar sýna hvað við erum að gera. Á morgun ætla ég að kíkja á Shop Show í Hafnarborg, Kríu skartgripahönnun, Verum Fabúlos sem er samsýning og á Pop-up verslun íslenskra hönnuða. Þetta er svona það helsta.“Ása Ottesen markaðsfulltrúi Te og Kaffi „Ég ætla að sjá Fegursta Orðið í Þjóðmenningarhúsinu, PopUp verzlun íslenskra hönnuða á Loft Hostel, Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar og svo fer ég að sjálfsögðu á RFF.„Elsa Yeoman forseti borgarstjórnar og frambjóðandi í Bjartri framtíð í Reykjavík „Hápunktur Hönnunar Mars er í dag föstudag þar sem Yeoman fjölskyldan kemur saman og eldar dýrindis Jersey style kveldmat í tilefni af syningu frænku minnar Hildar Yeoman , Yulia. Amma Júlía var hress amerísk/ungversk skessa sem kunni að skemmta sér drakk mikið viskí og spilaði póker. Til þess að hlaupa af sér hornin stakk hún af með Hells Angels og krúsaði um Bandaríkin á mótorhjóli. Svo ætla ég líka að kíkja á sýninguna hennar Steinunnar - því má enginn missa af.“Sjá dagskrána hér.
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30 Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Stöðumælagjöldin í miðborginni hafi mikil áhrif á matarboðin Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Sjá meira
Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30
Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30
Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00
Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00
Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45
Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00
InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13