Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. mars 2014 10:03 María Th. Ólafsdóttir hönnuður, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir hönnuður og Gréta Hlöðversdóttir framkvæmdastjóri. Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag. HönnunarMars Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Sjá meira
Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag.
HönnunarMars Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Sjá meira