Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 22:00 Vísir/Getty Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11
Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30