Bíó og sjónvarp

Sýnishorn úr heimildamynd um endurbyggingu Ground Zero

16 Acres er heimildamynd sem fjallar um endurbyggingu reitsins Ground Zero á Manhattan, en á reitnum stóðu tvíburaturnarnir sem flogið var á í hryðjuverkaárás þann 11. september, árið 2001.

Í lýsingu á myndinni segir:

„Byggingarverkefnið er það flóknasta í sögu Bandaríkjanna, ekki bara hvað varðar arkítektúrinn, heldur einnig pólítíkina og tilfinningarnar,“ en myndin leitast við að skýra pólítíkina og átökin sem urðu þegar reiturinn var endurreistur.

Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×