Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 12:07 „Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Sjá meira
„Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Sjá meira
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02