Framlag Íslands fékk 58 stig og endaði í 15. sæti af 26 þjóðum í Eurovision í kvöld.
Mest fengum við 8 stig frá vinaþjóðinni San Marínó.
Svona skiptust stigin 58:
San Marino: 8 stig
Ítalía: 7 stig
Frakkland: 7 stig
Holland: 6 stig
Noregur: 6 stig
Danmörk: 5 stig
Ungverjaland: 5 stig
Bretland: 4 stig
Svíþjóð: 4 stig
Þýskaland: 2 stig
Austurríki: 2 stig
Spánn: 1 stig
Rússland: 1 stig
Svona skiptust stig Íslands
Ingvar Haraldsson skrifar

Mest lesið



Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp







Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp