Lífið

Pollapönk stóð sig frábærlega

Ingvar Haraldsson skrifar
Frá flutningi Pollapönk í forkepninni á þriðjudaginn.
Frá flutningi Pollapönk í forkepninni á þriðjudaginn. MYND/EUROVISION
Flutningi Pollapönk á laginu No Prejudice er nú lokið. Flutningurinn gekk vel eins og við mátti búast af jafn hæfileikaríkum hópi tónlistamanna.

Áhorfendur ærðust af hrifningu þegar Pollapönkarar hófu að dansa hliðardansinn sinn þekkta og allir klöppuðu með í lokakaflanum.

Þeir komu fram í sama klæðnaði og í undarkeppninni. Þeir báru einnig naglalakk eftir áskorun hinnar ungu Töru Lovísu Sigurjónsdóttir.

Keppnin hófst klukkan sjö og mun standa til hálf ellefu. Ítarleg umfjöllun um keppnina verður hér á Vísi í kvöld. Við bendum lesendum á að fylgjast með umræðum á Twitter á meðan keppninni stendur.


Tengdar fréttir

Nýja Solla stirða

Melkorka Davíðsdóttir Pitt var valin úr 200 umsóknum frá hæfileikaríkum stúlkum til að leika Sollu stirðu í Latabæ næsta vetur í Þjóðleikhúsinu.

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld

Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum.

Benedikt sextándi

Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt.

Eurovision slær út jólin

Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld.

Skera sig úr í fjöldanum

Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum.

Komið út úr Euro skápnum

Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×