Hafþór Júlíus setur enn eitt heimsmetið Ellý Ármanns skrifar 9. júlí 2014 20:45 ,,My 3rd Guinness World Record was made today long day.. Already in bed.. Good night everyone!" skrifaði Hafþór með þessari mynd sem hann setti á Instagram síðuna sína í gær. mynd/Hafþór Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins. Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson , sem fer með hlutverk Sir Gregor Clegane , eða Fjallið , í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem sýndir eru á Stöð 2 heldur áfram að gera góða hluti úti í heimi. Hann er staddur á Ítalíu þar sem hann setti sitt þriðja Guinnes heimsmet. Við spurðum kappann út í heimsmetið og hvað hann gerði til að verðskulda þennan glæsilega verðlunagrip sem hann er með um hálsinn á myndinni hér að ofan. ,,Við drógum tíu bíla sem voru tengdir saman - 20 metra. Ég vann á tímanum 17 sekúndur," útskýrir Hafþór og bætir við að keppinautur hans, Savickas, hafi dregið bílana sömu vegalengd á 18,03 sekúndum. Fyrir þá sem ekki vita - hver er Savickas? ,,Zydrunas Savickas vann keppnina Sterkasti maður heims í ár aðeins hálfu stigi á undan mér. Við erum hérna fyrir Guinness World Record að reyna við átta heimsmet í heildina. Við erum búnir að keppa í fjórum greinum. Ég vann tvö og hann tvö," útskýrir Hafþór að vonum ánægður með árangur gærdagsins.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 ,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. 3. júlí 2014 12:00
„Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30
Hafþór setti heimsmet á fyrsta degi og er efstur | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er í flottum málum eftir fyrsta dag í keppninni um Sterkasti maður heims sem fer fram um helgina í Los Angeles borg í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 13:37
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00