Landsliðið náði ekki í A-riðil Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2014 18:06 Gísli Sveinbergsson lék vel í dag. Mynd/GSImyndir.net Íslenska áhugamannalandsliðið í golfi hafnaði í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Finnlandi í gær. Kylfingarnir sex léku á samtals 32 höggum yfir pari vallarins á fyrstu tveimur keppnisdögunum en þá var keppt í höggleik. Nú tekur við holukeppni en Ísland hefði þurft að vera meðal átta efstu þjóðanna sem komast í A-riðil og keppa um titilinn. Landsliðið spilaði þó betur í dag en í gær og voru kylfingarnir sex á samtals sextán höggum yfir pari. Liðið var aðeins einu höggi á eftir Austurríki sem var í næsta sæti fyrir ofan.Gísli Sveinbergsson, sautján ára kylfingur úr Keili, lék best í dag - á 70 höggum eða einu undir pari vallarins. Bjarki Pétursson, GB, var á pari og bætti sig um tíu högg frá því í gær. Ísland mætir Danmörku í fyrstu umferð holukeppninnar á morgun en Danir höfnuðu í tíunda sæti á samtals tveimur undir pari. Þrettán efstu þjóðirnar fá sjálfkrafa keppnisrétt á næsta Evrópumeistaramóti. Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið fór illa af stað Ísland er í næstneðsta sæti á EM í Finnlandi. 8. júlí 2014 18:39 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska áhugamannalandsliðið í golfi hafnaði í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Finnlandi í gær. Kylfingarnir sex léku á samtals 32 höggum yfir pari vallarins á fyrstu tveimur keppnisdögunum en þá var keppt í höggleik. Nú tekur við holukeppni en Ísland hefði þurft að vera meðal átta efstu þjóðanna sem komast í A-riðil og keppa um titilinn. Landsliðið spilaði þó betur í dag en í gær og voru kylfingarnir sex á samtals sextán höggum yfir pari. Liðið var aðeins einu höggi á eftir Austurríki sem var í næsta sæti fyrir ofan.Gísli Sveinbergsson, sautján ára kylfingur úr Keili, lék best í dag - á 70 höggum eða einu undir pari vallarins. Bjarki Pétursson, GB, var á pari og bætti sig um tíu högg frá því í gær. Ísland mætir Danmörku í fyrstu umferð holukeppninnar á morgun en Danir höfnuðu í tíunda sæti á samtals tveimur undir pari. Þrettán efstu þjóðirnar fá sjálfkrafa keppnisrétt á næsta Evrópumeistaramóti.
Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið fór illa af stað Ísland er í næstneðsta sæti á EM í Finnlandi. 8. júlí 2014 18:39 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira