Fundurinn ber yfirskriftina Stöðvum blóðbaðið á Gaza og er þess krafist að íbúar Gaza og herteknu svæðanna hljóti alþjóðlega vernd, og að hernámi á Gaza-svæðinu ljúki.
Þá munu KK og Ellen flytja nokkur lög og Arna Ösp Magnúsdóttir mun flytja ávarp. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu.

