James sá fimmti sem skiptir um lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2014 15:19 James Rodriguez mun klæðast búningi Real Madrid á næstu leiktíð. Vísir/Getty Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á James Rodrgiuez. Kólumbíumaðurinn kemur frá franska liðinu Monaco, þar sem hann lék á síðasta tímabili, en talið er að kaupverðið sé í kringum 80 milljónir evra. James sló sem kunnugt er í gegn á HM í Brasilíu fyrr í sumar, þar sem hann skoraði sex mörk í fimm leikjum fyrir Kólumbíu sem féll úr leik fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum. Með þessum sex mörkum tryggði James sér gullskóinn, en hann skoraði einu marki meira en Þjóðverjinn Thomas Müller. James er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir að hafa orðið markakóngur á HM. Fyrstur til þess var Argentínumaðurinn Guillermo Stabile. Hann skoraði átta mörk mörk í fjórum leikjum fyrir Argentínu á HM 1930, en þetta voru hans einu landsleikir fyrir Argentínu. Eftir HM, þar sem Argentínu lenti í öðru sæti á eftir gestgjöfum Úrúgvæs, var Stabile keyptur til ítalska liðsins Genoa frá Huracan í heimalandinu. Hann lék með Genoa um fimm ára skeið. Enski þjálfarinn Terry Venables keypti landa sinn, Gary Lineker, til Barcelona á 2,8 milljónir punda eftir að sá síðarnefndi varð markakóngur HM 1986 með sex mörk. Lineker lék í þrjú ár með Katalóníuliðinu og skoraði 52 mörk í 138 leikjum.Oleg Salenko kom flestum á óvart með því að verða markakóngur á HM 1994 í Bandaríkjunum. Salenko skoraði sex mörk fyrir Rússa, en fimm þeirra komu í 6-1 sigri á Kamerún. Til þessa dags hefur enginn leikmaður skorað jafn mörg mörk í einum leik á HM. Í kjölfarið var Salenko keyptur til Valencia frá Logroñés. Honum tókst ekki að finna fjölina sína hjá Valencia og ferill Rússans fjaraði smám saman út.Ronaldo stal senunni á HM 2002 þar sem hann skoraði átta mörk fyrir heimsmeistara Brasilíu, en framherjinn hafði lítið leikið árin á undan vegna alvarlegra meiðsla. Eftir HM reiddi Florentino Perez, forseti Real Madrid, fram 46 milljónir evra fyrir Ronaldo sem bættist þá í fríðan hóp stórstjarna fyrir voru hjá félaginu. Ronaldo lék í fimm ár með spænska stórveldinu og skoraði yfir 100 mörk fyrir félagið. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á James Rodrgiuez. Kólumbíumaðurinn kemur frá franska liðinu Monaco, þar sem hann lék á síðasta tímabili, en talið er að kaupverðið sé í kringum 80 milljónir evra. James sló sem kunnugt er í gegn á HM í Brasilíu fyrr í sumar, þar sem hann skoraði sex mörk í fimm leikjum fyrir Kólumbíu sem féll úr leik fyrir Brasilíu í 16-liða úrslitum. Með þessum sex mörkum tryggði James sér gullskóinn, en hann skoraði einu marki meira en Þjóðverjinn Thomas Müller. James er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir að hafa orðið markakóngur á HM. Fyrstur til þess var Argentínumaðurinn Guillermo Stabile. Hann skoraði átta mörk mörk í fjórum leikjum fyrir Argentínu á HM 1930, en þetta voru hans einu landsleikir fyrir Argentínu. Eftir HM, þar sem Argentínu lenti í öðru sæti á eftir gestgjöfum Úrúgvæs, var Stabile keyptur til ítalska liðsins Genoa frá Huracan í heimalandinu. Hann lék með Genoa um fimm ára skeið. Enski þjálfarinn Terry Venables keypti landa sinn, Gary Lineker, til Barcelona á 2,8 milljónir punda eftir að sá síðarnefndi varð markakóngur HM 1986 með sex mörk. Lineker lék í þrjú ár með Katalóníuliðinu og skoraði 52 mörk í 138 leikjum.Oleg Salenko kom flestum á óvart með því að verða markakóngur á HM 1994 í Bandaríkjunum. Salenko skoraði sex mörk fyrir Rússa, en fimm þeirra komu í 6-1 sigri á Kamerún. Til þessa dags hefur enginn leikmaður skorað jafn mörg mörk í einum leik á HM. Í kjölfarið var Salenko keyptur til Valencia frá Logroñés. Honum tókst ekki að finna fjölina sína hjá Valencia og ferill Rússans fjaraði smám saman út.Ronaldo stal senunni á HM 2002 þar sem hann skoraði átta mörk fyrir heimsmeistara Brasilíu, en framherjinn hafði lítið leikið árin á undan vegna alvarlegra meiðsla. Eftir HM reiddi Florentino Perez, forseti Real Madrid, fram 46 milljónir evra fyrir Ronaldo sem bættist þá í fríðan hóp stórstjarna fyrir voru hjá félaginu. Ronaldo lék í fimm ár með spænska stórveldinu og skoraði yfir 100 mörk fyrir félagið.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45 Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30 James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02 James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01
David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22
Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
James er nýjasti liðsmaður Real Madrid James Rodriguez, sem varð markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í raðir Real Madrid frá Monaco. 22. júlí 2014 13:51
James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30
Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Kólumbíska goðsögnin eys lofi á samlanda sinn sem sló í gegn á HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 14:45
Mark James það besta á HM Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvæs í 16-liða úrslitum HM í fótbolta hefur verið útnefnt mark mótsins. 21. júlí 2014 23:30
James Rodríguez nálgast Real Madrid Samkvæmt spænska miðlinum AS hefur Real Madrid komist að samkomulagi við Monaco um kaupverðið á kólumbíska miðjumanninum. 21. júlí 2014 17:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
Rodriguez búinn í læknisskoðun „Ég er mjög hamingjusamur,“ sagði kólumbíska stórstjarnan. 22. júlí 2014 11:02
James: Sárir en stoltir James Rodriguez, ein skærasta stjarna HM, segir að hann og liðsfélagar hans séu stoltir af árangri Kólumbíu á HM. 5. júlí 2014 12:30
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45
Rodriguez: Draumur að spila fyrir Real Madrid Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez, leikmaður franska liðsins Monaco, sagði í samtali við spænska dagblaðið Marca að draumur hans væri að leika með Evrópumeisturum Real Madrid. 12. júlí 2014 11:21