Stjörnurnar syrgja James Garner Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 10:00 vísir/getty Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014 Óskarinn Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014
Óskarinn Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira