Spánarmeistarar Atletico Madrid hafa fengið Argentínumanninn Cristian Ansaldi á láni út næsta tímabil.
Ansaldi kemur frá Zenit St Petersburg. Hann hefur leikið í Rússlandi frá árinu 2008, fyrst með Rubin Kazan, en þaðan fór hann til Zenit árið 2013.
Ansaldi, sem getur leyst báðar bakvarðastöðurnar, hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Argentínu.
Atletico Madrid fær bakvörð
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið





Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn




Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti
