Luís Enrique ekki búinn að velja aðalmarkvörð Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 22:30 Marc-André ter Stegen var keyptur dýrum dómum frá Mönchengladbach. vísir/getty Luís Enrique, þjálfari Barcelona, er ekki búinn að ákveða hver mun standa á milli stanganna í fyrsta leik liðsins í spænsku 1. deildinni. Börsungar keyptu tvo markverði í sumar; Þjóðverjann Marc-André ter Stegen frá Mönchengladbach og Sílebúann ClaudioBravo frá Real Sociead, til að búa til samkeppni, en þriðji markvörðurinn hefur blandast í baráttuna. Það er hinn 25 ára gamli Spánverji JordiMasip sem Enrique tók úr B-liði Barcelona, en hann spilaði nær allan vináttuleikinn gegn HJK um helgina. Allir þrír eru búnir að spila á undirbúningstímabilinu. „Ég er með þrjá frábæra markverði. Ég væri til í að vera alltaf í þessum vandræðum. Þjálfarar þurfa að taka svona ákvarðanir og ég verð að velja einn þó hinir tveir séu mjög góðir líka. Þetta verður erfitt fyrir þá og mig líka,“ segir Luís Enrique. Sjálfur segist Masip vongóður um að hirða byrjunarliðsstöðuna og halda markvörðunum tveimur, sem kostuðu samtals um 25 milljónir evra, á bekknum. „Eins og ég lít á þetta þá þarf maður bara að leggja mikið á sig og gera ákvörðunina erfiða fyrir stjórann. Og það ætla ég að gera,“ segir Jordi Masip. Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Luís Enrique, þjálfari Barcelona, er ekki búinn að ákveða hver mun standa á milli stanganna í fyrsta leik liðsins í spænsku 1. deildinni. Börsungar keyptu tvo markverði í sumar; Þjóðverjann Marc-André ter Stegen frá Mönchengladbach og Sílebúann ClaudioBravo frá Real Sociead, til að búa til samkeppni, en þriðji markvörðurinn hefur blandast í baráttuna. Það er hinn 25 ára gamli Spánverji JordiMasip sem Enrique tók úr B-liði Barcelona, en hann spilaði nær allan vináttuleikinn gegn HJK um helgina. Allir þrír eru búnir að spila á undirbúningstímabilinu. „Ég er með þrjá frábæra markverði. Ég væri til í að vera alltaf í þessum vandræðum. Þjálfarar þurfa að taka svona ákvarðanir og ég verð að velja einn þó hinir tveir séu mjög góðir líka. Þetta verður erfitt fyrir þá og mig líka,“ segir Luís Enrique. Sjálfur segist Masip vongóður um að hirða byrjunarliðsstöðuna og halda markvörðunum tveimur, sem kostuðu samtals um 25 milljónir evra, á bekknum. „Eins og ég lít á þetta þá þarf maður bara að leggja mikið á sig og gera ákvörðunina erfiða fyrir stjórann. Og það ætla ég að gera,“ segir Jordi Masip.
Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira