Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag.
Um er að ræða þrettán erlend bönd sem bætast við Flaming Lips, The Knife og fleiri hljómsveitir sem þegar höfðu verið kynntar til leiks. Auk þess eru 29 íslenska bönd kynnt til leiks en þeirra á meðal eru Mugison, Pétur Ben og Sin Fang.
Anna Calvi (Bretland)
How To Dress Well (Bandaríkin)
Sin Fang
Mugison
Eskmo (Bandaríkin)
Pétur Ben
Ylja
Yumi Zouma (Nýja-Sjáland)
Kiasmos
Dj. flugvél og geimskip
Low Roar
La Luz (Bandaríkin)
Horse Thief (Bandaríkin)
Mr. Silla
Amabadama
Lára Rúnars
Kira Kira
Ibibio Sound Machine (Bretland)
Greys (Kanada)
Kría Brekkan
Hafdís Huld
Boogie Trouble
Vox Mod (Bandaríkjunum)
M-Band
Auxpan
Yamaho
Thor
Exos
Yagya
Octal
Ruxpin
Amaury
Byrta (Færeyjum)
Gengahr (Bretlandi)
Sometime
Momentum
BNNT (Póllandi)
Stara Rzeka (Póllandi)
Lord Pusswhip
Óbó
Rúnar Þórisson
Alvia Islandia and Geislar
Áður höfðu eftirfarandi bönd verið kynnt til leiks: Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle, Klangkarussell, La Femme, Mammút, Kelela, Radical Face, Valdimar, East India Youth, Árstíðir, Jaakko Eino Kalevi, Prins Póló, Agent Fresco, Ballet School, Ezra Furman, Lay Low, Kwabs, Son Lux, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök.
Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves

Tengdar fréttir

The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík
"Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“

Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves
Þetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi.

Seiðandi sveitir á leið til landsins
Enn bætist í hóp þeirra listamanna sem skemmta á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár.