Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 15:59 Biggi lögga telur að hann hafi aldrei áður verið textaður á flæmsku. Birgi Örn Guðjónsson rak í rogastans þegar hann sá að lítið myndbandsinnslag sem hann gerði á dögunum hafði ratað í belgíska fjölmiðla. Birgir, sem stundum er kallaður Biggi lögga, hafði búið til lítið myndskeið til þess að svara kalli félaga síns á Facebook sem óskaði eftir því að einhver tæki sig til og kenndi útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, en fregnir af yfirstandandi skjálftavirkni þar hafa ratað langt út fyrir landsteinanna. Erlendir fjölmiðlamenn áttu í stökustu vandræðum með að bera fram nafn Eyjafjallajökuls í umfjöllun sinni um gosið sem setti flugferðir milljóna ferðalanga úr skorðum árið 2010 þannig að Birgir taldi að ekki væri vanþörf á einu slíku kennslumyndbandi. Birgir gerði sér lítið fyrir, „fór náttúrulega beint út á svalir og skellti í eitt BARA Í ÞEIM TILGANGI AÐ SETJA ÞAÐ INN SEM KOMMENT HJÁ HONUM,“ eins og Birgir segir á Facebook-síðu sinni og vísar þar til færslu félaga síns. Hann hafi svo komist að því í morgun að myndskeiðið verið hafi sýnt á belgískri sjónvarpsstöð og er hann nokkuð viss um að þetta sé í fyrsta sinn hann hafi verið þýddur yfir á flæmsku.Myndband Bigga var birt á belgísku vefsíðunni VTM en við myndbandið er skrifað: „Jörðin nötrar að nýju undir Íslandi. Fjórum árum eftir að Eyjafjallajökull gaus er annað eldfjall í þann mund að gjósa. Það eldfjall ber að sjálfsögðu nafn sem er heldur ekki hægt að bera fram.“ Framburðarkennslu Bigga og flæmsku þýðinguna má sjá í myndbandinu hér að neðan. Bekijk meer video's van vtmnieuws op Bárðarbunga Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Birgi Örn Guðjónsson rak í rogastans þegar hann sá að lítið myndbandsinnslag sem hann gerði á dögunum hafði ratað í belgíska fjölmiðla. Birgir, sem stundum er kallaður Biggi lögga, hafði búið til lítið myndskeið til þess að svara kalli félaga síns á Facebook sem óskaði eftir því að einhver tæki sig til og kenndi útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, en fregnir af yfirstandandi skjálftavirkni þar hafa ratað langt út fyrir landsteinanna. Erlendir fjölmiðlamenn áttu í stökustu vandræðum með að bera fram nafn Eyjafjallajökuls í umfjöllun sinni um gosið sem setti flugferðir milljóna ferðalanga úr skorðum árið 2010 þannig að Birgir taldi að ekki væri vanþörf á einu slíku kennslumyndbandi. Birgir gerði sér lítið fyrir, „fór náttúrulega beint út á svalir og skellti í eitt BARA Í ÞEIM TILGANGI AÐ SETJA ÞAÐ INN SEM KOMMENT HJÁ HONUM,“ eins og Birgir segir á Facebook-síðu sinni og vísar þar til færslu félaga síns. Hann hafi svo komist að því í morgun að myndskeiðið verið hafi sýnt á belgískri sjónvarpsstöð og er hann nokkuð viss um að þetta sé í fyrsta sinn hann hafi verið þýddur yfir á flæmsku.Myndband Bigga var birt á belgísku vefsíðunni VTM en við myndbandið er skrifað: „Jörðin nötrar að nýju undir Íslandi. Fjórum árum eftir að Eyjafjallajökull gaus er annað eldfjall í þann mund að gjósa. Það eldfjall ber að sjálfsögðu nafn sem er heldur ekki hægt að bera fram.“ Framburðarkennslu Bigga og flæmsku þýðinguna má sjá í myndbandinu hér að neðan. Bekijk meer video's van vtmnieuws op
Bárðarbunga Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira