Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu Bjarki Ármannsson skrifar 20. ágúst 2014 11:47 Halldór lagði lokahöndina á verkið seint í gærkvöldi. Mynd/Eygló Gísladóttir/Skjáskot Áframhaldandi skjálftavirkni í Bárðarbungu veldur mörgum áhyggjum, en reynist öðrum mikill innblástur. Í gær greindi Vísir frá því að Bæring Gunnar Steinþórsson, starfsmaður CCP, hafi sett upp vefsíðu sem kortleggur skjálftana í þrívídd. Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og meðlimur hljómsveitarinnar Sykur, lagði svo seint í gær lokahöndina á tónverk þar sem skjálftunum undanfarna daga er breytt í nótur.Click here to see an English version „Ég semsagt hlusta eftir þessum upplýsingum sem eru aðgengilegar á apis.is,“ segir Halldór um sköpunarverkið. „Svo rúlla ég í gegnum þær í tímaröð. Ég skoða hvar skjálftarnir gerast, hversu djúpir og hversu stórir þeir eru, tengi það við hljóðgjafa sem ég forritaði og hann spilar í raun þessi gildi.“ Þannig tákna djúpu nóturnar í verkinu skjálfta sem áttu sér stað á mikilli dýpt, en háu nóturnar skjálfta nær yfirborðinu. Útkoman er frumlegt og stórskemmtilegt verk sem ber heitið „The sounds of the earthquakes in Bárðarbunga.“ „Tónlist er bara gögn, þannig séð,“ útskýrir Halldór. „Þú getur túlkað fimmtu sinfóníu Beethovens sem gögn, sem eru bara ákveðið háar nótur á ákveðnum tímum. Og jarðskjálftar eru ekkert ósvipaðir.“ Aðspurður segist Halldór ekki vera kominn með heiti á þessa nýju tónlistarstefnu en hann óskar eftir góðum tillögum. „Þetta er mjög gott sem bakgrunnstónlist, ég er búinn að komast að því,“ segir Halldór. „Ég er að vonast eftir því að einhver hljóðfæraleikarinn á Jazzhátíð jafnvel taki þetta og spili yfir þetta. Það væri mjög gaman.“ Hann segir að von sé á meira efni frá „sveitinni,“ enda halda skjálftar áfram í Bárðarbungu. En hvað gerist í tónverkinu ef það gýs að lokum? „Það verða örugglega miklu fleiri nótur. Og kannski bara hávaði,“ segir hann og hlær. „En það verður bara spennandi.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 „Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Áframhaldandi skjálftavirkni í Bárðarbungu veldur mörgum áhyggjum, en reynist öðrum mikill innblástur. Í gær greindi Vísir frá því að Bæring Gunnar Steinþórsson, starfsmaður CCP, hafi sett upp vefsíðu sem kortleggur skjálftana í þrívídd. Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og meðlimur hljómsveitarinnar Sykur, lagði svo seint í gær lokahöndina á tónverk þar sem skjálftunum undanfarna daga er breytt í nótur.Click here to see an English version „Ég semsagt hlusta eftir þessum upplýsingum sem eru aðgengilegar á apis.is,“ segir Halldór um sköpunarverkið. „Svo rúlla ég í gegnum þær í tímaröð. Ég skoða hvar skjálftarnir gerast, hversu djúpir og hversu stórir þeir eru, tengi það við hljóðgjafa sem ég forritaði og hann spilar í raun þessi gildi.“ Þannig tákna djúpu nóturnar í verkinu skjálfta sem áttu sér stað á mikilli dýpt, en háu nóturnar skjálfta nær yfirborðinu. Útkoman er frumlegt og stórskemmtilegt verk sem ber heitið „The sounds of the earthquakes in Bárðarbunga.“ „Tónlist er bara gögn, þannig séð,“ útskýrir Halldór. „Þú getur túlkað fimmtu sinfóníu Beethovens sem gögn, sem eru bara ákveðið háar nótur á ákveðnum tímum. Og jarðskjálftar eru ekkert ósvipaðir.“ Aðspurður segist Halldór ekki vera kominn með heiti á þessa nýju tónlistarstefnu en hann óskar eftir góðum tillögum. „Þetta er mjög gott sem bakgrunnstónlist, ég er búinn að komast að því,“ segir Halldór. „Ég er að vonast eftir því að einhver hljóðfæraleikarinn á Jazzhátíð jafnvel taki þetta og spili yfir þetta. Það væri mjög gaman.“ Hann segir að von sé á meira efni frá „sveitinni,“ enda halda skjálftar áfram í Bárðarbungu. En hvað gerist í tónverkinu ef það gýs að lokum? „Það verða örugglega miklu fleiri nótur. Og kannski bara hávaði,“ segir hann og hlær. „En það verður bara spennandi.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 „Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43
Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30
Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30
Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49
„Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24
Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27