Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Linda Blöndal skrifar 9. september 2014 17:55 Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld. Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Alþingi var sett í dag en forseti þingsins boðaði meðal annars nýjar siðareglur fyrir Alþingismenn. Fólk mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Alþingismenn, Biskup Íslands, Forseti Íslands og aðrir gestir héldu klukkan 13:30 til guðsþjónustunnar. Hópur mótmælenda, áberandi andstæðingar inngöngu í ESB, mætti fyrir utan Alþingishúsið og setti mark á þingsetningarathöfnina. Þeir létu vel í sér heyra, þótt fjöldinn væri ekki mikill en lögregla handtók einn mann sem reyndi að brjóta rúðu í Dómkirkjunni á meðan guðsþjónustu stóð.Samstaðan sigraði segir forsetinn Forseti Íslands minntist í ávarpi sínu á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á sjötíu ára afmæli lýðveldisins, samstöðu þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni við lýðveldisstofnun og harkalega viðbrögð erlends ríkis við útfærslu landhelginnar á sínum tíma og einnig í efnahagshruninu. Samstaða þjóðarinnar hefði haft sigur í bæði skiptin.Skerpa eftirlitshlutverkið Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis sagði myndu kynna á þessu þingi nýjar siðareglur.Einar nefndi einnig að haldið yrði áfram að styrkja eftirlitshlutverk Alþingis með stofnun rannsóknarnefndnda en í ljósi mikils kostnaðar af þeim þurfi að skýra umboð þeirra betur og gera grunn að skipan þeirra traustari. Mörg stór mál bíða Alþingismanna í vetur og ber meðal annars hæst boðaðar breytingar stjórnarinnar á skattkerfinu en einnig má nefna breytt húsnæðiskerfi, málefni nýs Landspítala, skipulag ferðaþjónustunnar og breytingar fiskveiðistjórnunarkerfinu.Vilhjálms Hjálmarssonar minnst Einar K. Guðfinnsson flutti þá minningarorð um Vilhjálm Hjálmarsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins sem lést í sumar á hundraðasta aldursári og sat á samtals 26 löggjafarþingum. Þingmenn minntust hans með stuttri þögn. Stefnuræða forsætisráðherra verður flutt á Alþingi næsta miðvikudagskvöld.
Alþingi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira