Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 20:15 Gylfi Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira