Ancelotti: Misstum einbeitinguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 08:13 Ítalinn var ekki ánægður með sína menn eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Evrópumeistararnir komust í 2-0 með mörkum frá Sergio Ramos og Gareth Bale, en Baskarnir svöruðu með tveimur mörkum frá David Zurutuza og einu frá Inigo Martinez og Carlos Vela. Ancelotti sagðist að einbeitingu sinna manna hafi verið ábótavant í leiknum: „Við þurfum að breyta viðhorfi okkar og einbeitingu í svona leikjum. Þegar þú ert kominn í 2-0 þarftu að sýna einbeitingu til að klára leikinn. Eitthvað þarf að breytast og það mun breytast,“ sagði Ancelotti eftir leikinn og bætti við. „Það er ekki auðvelt að leggja mat á leikinn, því þetta voru í raun tveir leikir. Við spiluðum mjög vel fyrsta hálftímann. En síðasti klukkutíminn var mjög slæmur af okkar hálfu. „Við héldum að leikurinn væri búinn. Þetta tap svíður sárt, því mér líkar ekki við liðið sem spilaði síðasta klukkutímann. „Stærsta vandamálið var að við vörðumst ekki nógu vel til að halda forskotinu. Leikurinn breyttist, við vörðumst illa og jafnvægið í liðinu fór.“Angel Di Maria og Xabi Alonso yfirgáfu Real Madrid í síðustu viku. Ancelotti segir það ekki hafa skipt sköpum hvað úrslit leiksins gegn Sociedad varðar. „Það var ekki vandamál að missa einn leikmann, vandamálið var að við köstuðum frá okkur tveggja marka forystu,“ sagði Ancelotti sem neitaði að skella skuldinni á nýju leikmennina, James Rodriguez og Toni Kroos. „James og Kroos þurfa tíma. Þeir hafa aðlagast vel. Leikur sem þessi er erfiðari fyrir nýja leikmenn en hina.“ Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid 13. september í næsta leik sínum í deildinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo og Kessler best í Evrópu Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Nadine Kessler voru kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu nú rétt í þessu, en athöfnin fór fram strax á eftir drættinum í Meistaradeild Evrópu. 28. ágúst 2014 16:55 Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30 Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00 Bale: Þægilegra að sitja heima og fylgjast með félagaskiptunum Velski vængmaðurinn fagnar því að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrir metfé á síðasta ári. 28. ágúst 2014 10:30 Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Liverpool í riðli með Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. 28. ágúst 2014 14:33 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. 29. ágúst 2014 09:48 Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Real Sociedad vann óvæntan sigur á Real Madrid Real Sociedad bætti heldur betur upp fyrir óvænt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber með 4-2 sigri á stórliði Real Madrid. 31. ágúst 2014 00:01 Benzema og Ronaldo skoruðu í sigri Real Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliðum Cordoba í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 25. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Evrópumeistararnir komust í 2-0 með mörkum frá Sergio Ramos og Gareth Bale, en Baskarnir svöruðu með tveimur mörkum frá David Zurutuza og einu frá Inigo Martinez og Carlos Vela. Ancelotti sagðist að einbeitingu sinna manna hafi verið ábótavant í leiknum: „Við þurfum að breyta viðhorfi okkar og einbeitingu í svona leikjum. Þegar þú ert kominn í 2-0 þarftu að sýna einbeitingu til að klára leikinn. Eitthvað þarf að breytast og það mun breytast,“ sagði Ancelotti eftir leikinn og bætti við. „Það er ekki auðvelt að leggja mat á leikinn, því þetta voru í raun tveir leikir. Við spiluðum mjög vel fyrsta hálftímann. En síðasti klukkutíminn var mjög slæmur af okkar hálfu. „Við héldum að leikurinn væri búinn. Þetta tap svíður sárt, því mér líkar ekki við liðið sem spilaði síðasta klukkutímann. „Stærsta vandamálið var að við vörðumst ekki nógu vel til að halda forskotinu. Leikurinn breyttist, við vörðumst illa og jafnvægið í liðinu fór.“Angel Di Maria og Xabi Alonso yfirgáfu Real Madrid í síðustu viku. Ancelotti segir það ekki hafa skipt sköpum hvað úrslit leiksins gegn Sociedad varðar. „Það var ekki vandamál að missa einn leikmann, vandamálið var að við köstuðum frá okkur tveggja marka forystu,“ sagði Ancelotti sem neitaði að skella skuldinni á nýju leikmennina, James Rodriguez og Toni Kroos. „James og Kroos þurfa tíma. Þeir hafa aðlagast vel. Leikur sem þessi er erfiðari fyrir nýja leikmenn en hina.“ Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid 13. september í næsta leik sínum í deildinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo og Kessler best í Evrópu Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Nadine Kessler voru kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu nú rétt í þessu, en athöfnin fór fram strax á eftir drættinum í Meistaradeild Evrópu. 28. ágúst 2014 16:55 Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30 Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00 Bale: Þægilegra að sitja heima og fylgjast með félagaskiptunum Velski vængmaðurinn fagnar því að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrir metfé á síðasta ári. 28. ágúst 2014 10:30 Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Liverpool í riðli með Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. 28. ágúst 2014 14:33 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. 29. ágúst 2014 09:48 Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Real Sociedad vann óvæntan sigur á Real Madrid Real Sociedad bætti heldur betur upp fyrir óvænt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber með 4-2 sigri á stórliði Real Madrid. 31. ágúst 2014 00:01 Benzema og Ronaldo skoruðu í sigri Real Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliðum Cordoba í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 25. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Ronaldo og Kessler best í Evrópu Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Nadine Kessler voru kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu nú rétt í þessu, en athöfnin fór fram strax á eftir drættinum í Meistaradeild Evrópu. 28. ágúst 2014 16:55
Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30
Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00
Bale: Þægilegra að sitja heima og fylgjast með félagaskiptunum Velski vængmaðurinn fagnar því að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrir metfé á síðasta ári. 28. ágúst 2014 10:30
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Liverpool í riðli með Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. 28. ágúst 2014 14:33
Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52
Xabi Alonso genginn í raðir þýsku meistaranna Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Bayern München frá Real Madrid. 29. ágúst 2014 09:48
Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34
Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00
Real Sociedad vann óvæntan sigur á Real Madrid Real Sociedad bætti heldur betur upp fyrir óvænt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber með 4-2 sigri á stórliði Real Madrid. 31. ágúst 2014 00:01
Benzema og Ronaldo skoruðu í sigri Real Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Real Madrid sem vann 2-0 heimasigur á nýliðum Cordoba í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 25. ágúst 2014 17:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn