Í stóru viðtali við Indiewire Viktoría Hermannsdóttir skrifar 19. september 2014 10:00 Nanna Kristín Magnúsdóttir. „Viðbrögðin voru framar mínum björtustu vonum," segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir sem frumsýndi stuttmyndina sína Tvíliðaleik á kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun mánaðarins. Nanna Kristín leikstýrir myndinni, skrifar handritið og framleiðir myndina. Með aðalhlutverk fara þau Guðrún Gísladóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Nanna segir myndinni hafa verið afar vel tekið á hátíðinni og hún hafi nú þegar fengið fjölmörg boð um að sýna hana á kvikmyndahátíðum víða um heim. Eftir hátíðina birtist síðan stórt viðtal við Nönnu Kristínu á kvikmyndasíðunni Indiewire þar sem hún segir frá myndinni. „Ég er nú að velja úr hátíðum þar sem það er ekkert endilega gott að vera alls staðar, frekar að vera sjáanlegur þar sem það skiptir máli," segir hún. „Einnig eru þrír sölu- og dreifingaraðilar búnir að bjóða mér samning og er ég að skoða það að ganga frá samningi við stórt fyrirtæki í Kanada sem myndi kaupa alheimsrétt," segir hún alsæl með viðtökurnar. Atriði úr Tvíliðaleik sem heitir Playing with Balls á ensku.Myndin var valin til sýningar á RIFF-kvikmyndahátíðinni og gefst því Íslendingum kostur á að sjá hana. Hátíðin hefst í enda mánaðarins og hægt er að fá nánari upplýsingar um sýningartíma á heimasíðu hátíðarinnar, riff.is. RIFF Tengdar fréttir „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
„Viðbrögðin voru framar mínum björtustu vonum," segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir sem frumsýndi stuttmyndina sína Tvíliðaleik á kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun mánaðarins. Nanna Kristín leikstýrir myndinni, skrifar handritið og framleiðir myndina. Með aðalhlutverk fara þau Guðrún Gísladóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Nanna segir myndinni hafa verið afar vel tekið á hátíðinni og hún hafi nú þegar fengið fjölmörg boð um að sýna hana á kvikmyndahátíðum víða um heim. Eftir hátíðina birtist síðan stórt viðtal við Nönnu Kristínu á kvikmyndasíðunni Indiewire þar sem hún segir frá myndinni. „Ég er nú að velja úr hátíðum þar sem það er ekkert endilega gott að vera alls staðar, frekar að vera sjáanlegur þar sem það skiptir máli," segir hún. „Einnig eru þrír sölu- og dreifingaraðilar búnir að bjóða mér samning og er ég að skoða það að ganga frá samningi við stórt fyrirtæki í Kanada sem myndi kaupa alheimsrétt," segir hún alsæl með viðtökurnar. Atriði úr Tvíliðaleik sem heitir Playing with Balls á ensku.Myndin var valin til sýningar á RIFF-kvikmyndahátíðinni og gefst því Íslendingum kostur á að sjá hana. Hátíðin hefst í enda mánaðarins og hægt er að fá nánari upplýsingar um sýningartíma á heimasíðu hátíðarinnar, riff.is.
RIFF Tengdar fréttir „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
„Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00