Barcelona náði fjögurra stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á nýliðum Eibar í kvöld.
Staðan var markalaus í hálfleik, en Xavi Hernandez opnaði markareikninginn eftir klukkutíma leik. Neymar tvöfaldaði forystuna og LionelMessi rak síðasta naglann í líkkistu.
Með sigrinum er Barcelona með fjögurra stiga forystu á toppnum, en Real Madrid er í öðru sæti með átján stig.
Barcelona vann nýliðana

Mest lesið



Ronaldo segir þessum kafla lokið
Fótbolti




Niðurbrotinn Klopp í sjokki
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn