„Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 14:00 Strákarnir í sjónvarpsþættinum Áttunni á Bravó tóku sitt vanalega skólaspjall í síðasta þætti en að þessu sinni heimsóttu þeir Menntaskólann í Kópavogi. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði voru nemendur spurðir að ýmsu, til dæmis hvort þeim þætti kynlíf gott. Voru flestir sammála um að svo væri. „Kynlíf er það besta sem ég hef gert á ævinni,“ segir einn nemandanna. Aðspurðir hvort þeir notuðu getnaðarvarnir voru ekki allir sem notuðu þær. Ein stúlknanna hefur þó eitthvað misskilið spurninguna því hennar svar var: „Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt.“ Þá voru nemendur spurðir út í stjórnmál en þá varð fátt um svör. Áttan Tengdar fréttir Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05 Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30 Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35 Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Sjá meira
Strákarnir í sjónvarpsþættinum Áttunni á Bravó tóku sitt vanalega skólaspjall í síðasta þætti en að þessu sinni heimsóttu þeir Menntaskólann í Kópavogi. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði voru nemendur spurðir að ýmsu, til dæmis hvort þeim þætti kynlíf gott. Voru flestir sammála um að svo væri. „Kynlíf er það besta sem ég hef gert á ævinni,“ segir einn nemandanna. Aðspurðir hvort þeir notuðu getnaðarvarnir voru ekki allir sem notuðu þær. Ein stúlknanna hefur þó eitthvað misskilið spurninguna því hennar svar var: „Nei, ég nota ekki getnaðarvarnir. Ég er á pillunni samt.“ Þá voru nemendur spurðir út í stjórnmál en þá varð fátt um svör.
Áttan Tengdar fréttir Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05 Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30 Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35 Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Sjá meira
Fíflast í viðskiptavinum með faldri myndavél Strákarnir í Áttunni valda usla í Bónus. 8. október 2014 12:05
Svæfa Gillz og setja á hann skinku og rjóma Strákarnir í Áttunni taka upp á ýmsu. 6. október 2014 14:30
Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar "Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars. 6. október 2014 12:35
Það versta við að vera kvenmaður er að fara á "fokking" túr Og draumadísin þarf að vera "fokking" heit. 11. október 2014 12:33