Bannar FIFA fótboltamönnum að fagna eins og Klose? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 10:00 Enginn hefur skorað fleiri mörk á HM en Miroslav Klose. Vísir/Getty Indverjinn Peter Biaksangzuala lést á dögunum eftir að hafa lent illa á hálsinum eftir misheppnað heljarstökk í leik í indversku deildinni. Afleiðingar þessa hræðilega slys í Indlandi gætu orðið að það væri bannað að fagna marki með því að taka heljarstökk. „Við munum auðvitað leyfa leikmönnum að fagna mörkum sínum því það er stór hluti af fótboltanum. En við verðum að stoppa fagnaðarlæti þar sem leikmenn stökkva aftur eða fram fyrir sig. Leikmennirnir setja sjálfa sig í lífshættu með þessu eins og við höfum því miður orðið vitni af," sagði Michel D'Hooghe, stjórnarformaður læknanefndar FIFA í viðtali við The Independent. Fyrstu skrefin hjá FIFA er að tala við þá leikmenn sem fagna mörkum sínum með heljastökkum og biðla til þeirra að hætta þessu en í framhaldinu verður reglunum breytt. „FIFA hefur þegar varað leikmenn við slíkum fagnaðarlátum en ég held samt að það verði ekki nóg til að stoppa þau. Við náum því eingöngu með því að breyta reglunum. Það mun samt taka nokkurn tíma að ná slíkri reglu í gegn," sagði D'Hooghe. Miroslav Klose, markahæsti leikmaður á HM frá upphafi, er einn þeirra sem hefur fagnað mörkum sínum með heljastökkum en annar er Kenwyne Jones. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lést eftir að hafa dottið illa þegar hann fagnaði marki - myndband Peter Biaksangzuala, indverskur fótboltamaður, lést nokkrum dögum eftir að hafa meiðst illa við að fagna marki með liði sínu Bethlehem Vengthlang FC. 20. október 2014 23:30 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira
Indverjinn Peter Biaksangzuala lést á dögunum eftir að hafa lent illa á hálsinum eftir misheppnað heljarstökk í leik í indversku deildinni. Afleiðingar þessa hræðilega slys í Indlandi gætu orðið að það væri bannað að fagna marki með því að taka heljarstökk. „Við munum auðvitað leyfa leikmönnum að fagna mörkum sínum því það er stór hluti af fótboltanum. En við verðum að stoppa fagnaðarlæti þar sem leikmenn stökkva aftur eða fram fyrir sig. Leikmennirnir setja sjálfa sig í lífshættu með þessu eins og við höfum því miður orðið vitni af," sagði Michel D'Hooghe, stjórnarformaður læknanefndar FIFA í viðtali við The Independent. Fyrstu skrefin hjá FIFA er að tala við þá leikmenn sem fagna mörkum sínum með heljastökkum og biðla til þeirra að hætta þessu en í framhaldinu verður reglunum breytt. „FIFA hefur þegar varað leikmenn við slíkum fagnaðarlátum en ég held samt að það verði ekki nóg til að stoppa þau. Við náum því eingöngu með því að breyta reglunum. Það mun samt taka nokkurn tíma að ná slíkri reglu í gegn," sagði D'Hooghe. Miroslav Klose, markahæsti leikmaður á HM frá upphafi, er einn þeirra sem hefur fagnað mörkum sínum með heljastökkum en annar er Kenwyne Jones.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lést eftir að hafa dottið illa þegar hann fagnaði marki - myndband Peter Biaksangzuala, indverskur fótboltamaður, lést nokkrum dögum eftir að hafa meiðst illa við að fagna marki með liði sínu Bethlehem Vengthlang FC. 20. október 2014 23:30 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira
Lést eftir að hafa dottið illa þegar hann fagnaði marki - myndband Peter Biaksangzuala, indverskur fótboltamaður, lést nokkrum dögum eftir að hafa meiðst illa við að fagna marki með liði sínu Bethlehem Vengthlang FC. 20. október 2014 23:30