Barcelona boðar komu Suarez með myndbandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2014 16:30 Vísir/Getty Luis Suarez verður væntanlega í eldlínunni með Barcelona þegar liðið mætir Real Madrid í El Clasico á Spáni á morgun. Suarez var dæmdur í fjögurra mánuða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM í Brasilíu í sumar. Sá leikur fór fram þann 24. júní og lýkur því banni Suarez með formlegum hætti í dag. Biðin hefur því verið löng fyrir stuðningsmenn Barcelona en félagið keypti hann frá Liverpool eftir HM í sumar. Félagið boðar komu kappans í leikinn á morgun með myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Post by FC Barcelona. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30 Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Luis Suarez verður væntanlega í eldlínunni með Barcelona þegar liðið mætir Real Madrid í El Clasico á Spáni á morgun. Suarez var dæmdur í fjögurra mánuða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM í Brasilíu í sumar. Sá leikur fór fram þann 24. júní og lýkur því banni Suarez með formlegum hætti í dag. Biðin hefur því verið löng fyrir stuðningsmenn Barcelona en félagið keypti hann frá Liverpool eftir HM í sumar. Félagið boðar komu kappans í leikinn á morgun með myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Post by FC Barcelona.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30 Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30
Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00