Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 14:00 VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09
Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15