KR eitt á toppnum | Úrslit kvöldsins 6. nóvember 2014 21:27 Pavel var í flottu formi í kvöld. Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði KR í kvöld og var með ótrúlega þrennu er KR valtaði yfir Grindavík. Grindvíkingar voru Kanalausir og höfðu nákvæmlega ekkert í KR-inga að gera þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Stjarnan gerði sér svo lítið fyrir og lagði Haukana í annað sinn á skömmum tíma og KR-ingar eru því einir á toppnum.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 93-85 (31-20, 13-20, 24-27, 25-18) Stjarnan: Jarrid Frye 26/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 18/12 fráköst, Justin Shouse 12, Marvin Valdimarsson 11, Dagur Kár Jónsson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 6, Jón Orri Kristjánsson 6/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 5, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 23, Alex Francis 21/15 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Barja 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kári Jónsson 8, Hjálmar Stefánsson 7/4 fráköst, Kristinn Marinósson 6/7 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 4, Helgi Björn Einarsson 2, Steinar Aronsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.KR-Grindavík 118-73 (32-26, 23-18, 36-12, 27-17) KR: Michael Craion 27/18 fráköst, Darri Hilmarsson 23, Pavel Ermolinskij 18/13 fráköst/17 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10/11 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst/3 varin skot, Högni Fjalarsson 7, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 4, Björn Kristjánsson 3, Illugi Steingrímsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0. Grindavík: Oddur Rúnar Kristjánsson 15, Ólafur Ólafsson 13/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 8, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Hinrik Guðbjartsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 4/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Magnús Már Ellertsson 1, Nökkvi Harðarson 0.ÍR-Tindastóll 86-92 (19-19, 19-27, 22-27, 26-19) ÍR: Sveinbjörn Claessen 24/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 15, Christopher Gardingo 10/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Hamid Dicko 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0. Tindastóll: Darrel Keith Lewis 18/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 14, Myron Dempsey 14/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 14/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Viðar Ágústsson 7/7 fráköst, Darrell Flake 5, Ingvi Rafn Ingvarsson 5/4 fráköst, Finnbogi Bjarnason 5, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Skallagrímur-Fjölnir 110-113 (19-19, 31-28, 18-23, 27-25, 15-18) Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 44/10 fráköst/5 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 35/6 fráköst/7 stoðsendingar/4 varin skot, Egill Egilsson 12/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8, Daði Berg Grétarsson 5, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Guðmundsson 3, Atli Steinar Ingason 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Þorgeir orsteinsson 0, Kristófer Gíslason 0. Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 28/6 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 24, Daron Lee Sims 20/17 fráköst, Ólafur Torfason 9/12 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 9, Sindri Már Kárason 8/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 6, Valur Sigurðsson 6, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 93-85 | Fyrsta tap Haukanna í deildinni Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni. 6. nóvember 2014 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 86-92 | Seiglusigur Tindastóls Tindastóll hefur áfram að gera gott mót í Dominos-deild karla í kvöld, en þeir unnu ÍR í Seljaskóla í kvöld. 6. nóvember 2014 16:08 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði KR í kvöld og var með ótrúlega þrennu er KR valtaði yfir Grindavík. Grindvíkingar voru Kanalausir og höfðu nákvæmlega ekkert í KR-inga að gera þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Stjarnan gerði sér svo lítið fyrir og lagði Haukana í annað sinn á skömmum tíma og KR-ingar eru því einir á toppnum.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 93-85 (31-20, 13-20, 24-27, 25-18) Stjarnan: Jarrid Frye 26/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 18/12 fráköst, Justin Shouse 12, Marvin Valdimarsson 11, Dagur Kár Jónsson 9/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 6, Jón Orri Kristjánsson 6/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 5, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 23, Alex Francis 21/15 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Barja 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kári Jónsson 8, Hjálmar Stefánsson 7/4 fráköst, Kristinn Marinósson 6/7 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 4, Helgi Björn Einarsson 2, Steinar Aronsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.KR-Grindavík 118-73 (32-26, 23-18, 36-12, 27-17) KR: Michael Craion 27/18 fráköst, Darri Hilmarsson 23, Pavel Ermolinskij 18/13 fráköst/17 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10/11 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst/3 varin skot, Högni Fjalarsson 7, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 4, Björn Kristjánsson 3, Illugi Steingrímsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0. Grindavík: Oddur Rúnar Kristjánsson 15, Ólafur Ólafsson 13/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 8, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Hinrik Guðbjartsson 4, Magnús Þór Gunnarsson 4/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Magnús Már Ellertsson 1, Nökkvi Harðarson 0.ÍR-Tindastóll 86-92 (19-19, 19-27, 22-27, 26-19) ÍR: Sveinbjörn Claessen 24/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 15, Christopher Gardingo 10/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Hamid Dicko 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0. Tindastóll: Darrel Keith Lewis 18/8 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 14, Myron Dempsey 14/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 14/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Viðar Ágústsson 7/7 fráköst, Darrell Flake 5, Ingvi Rafn Ingvarsson 5/4 fráköst, Finnbogi Bjarnason 5, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0.Skallagrímur-Fjölnir 110-113 (19-19, 31-28, 18-23, 27-25, 15-18) Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 44/10 fráköst/5 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 35/6 fráköst/7 stoðsendingar/4 varin skot, Egill Egilsson 12/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 8, Daði Berg Grétarsson 5, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Guðmundsson 3, Atli Steinar Ingason 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Þorgeir orsteinsson 0, Kristófer Gíslason 0. Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 28/6 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 24, Daron Lee Sims 20/17 fráköst, Ólafur Torfason 9/12 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 9, Sindri Már Kárason 8/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 6, Valur Sigurðsson 6, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 93-85 | Fyrsta tap Haukanna í deildinni Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni. 6. nóvember 2014 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 86-92 | Seiglusigur Tindastóls Tindastóll hefur áfram að gera gott mót í Dominos-deild karla í kvöld, en þeir unnu ÍR í Seljaskóla í kvöld. 6. nóvember 2014 16:08 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 93-85 | Fyrsta tap Haukanna í deildinni Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni. 6. nóvember 2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 86-92 | Seiglusigur Tindastóls Tindastóll hefur áfram að gera gott mót í Dominos-deild karla í kvöld, en þeir unnu ÍR í Seljaskóla í kvöld. 6. nóvember 2014 16:08