Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2014 15:00 Hinar eldhressu Jill Casavant og Natalie Spaeth frá Atlanta. Vísir/Andri Marinó Vinkonurnar Jill Casavant og Natalie Spaeth eru frá borginni Atlanta í Georgíufylki í Bandaríkjunum eru spenntar fyrir Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. „Ofurspenntar,“ segir Jill en þær stöllur voru mættar í Hörpu í gærkvöldi eftir að hafa lent um morguninn í Keflavík. Aðspurðar hvað hafi orðið til þess að þær létu slag standa og skelltu sér á Iceland Airwaves í ár er Natalie fljót til svars: „Mig langaði að sjá The Knife og hef heldur aldrei komið.“ Jill stekkur til og minnir á að hún eigi líka afmæli. Natalie skammast sín aðeins fyrir að hafa gleymt þeirri ástæðu og greinilegt að um eins konar afmælisferð er að ræða. Jill neitar að upplýsa blaðamann um hversu ung hún sé. „Ertu ekki 29?“ spyr blaðamaður og uppsker bros og svar um að ágiskunin hljómi ljómandi vel. „29 er það!“ Natalie segist vera mikið tónlistarnörd og þekkja ágætlega til íslenskrar tónlistar. Atlanta iði af tónlist og þangað komi listamenn að úr öllum áttum. Á listanum yfir það sem þær ætla að sjá eru fjölmargar hljómsveitir. Nefnir Natalie FM Belfast, Tomas Barfod, Le Femme og For a Minor Reflection. Þá minnir hún á frábær bönd að eigin sögn úr stórborginni og nefnir sem dæmi Deer Hunter og Black Lips. Jill er greinilega alveg jafnmikil áhugamanneskja um tónlist, í það minnsta ekki tónlistarnörd, og tekur undir með blaðamanni hvort hún sé eins konar vængkona fyrir vinkonu sína á hátíðinni. Jill viðurkennir að hún sæki Ísland heim með opnum hug og hefði gaman af því að hitta skemmtilegt fólk og sæta stráka. Natalie er einbeitt á tónlistarþátt hátíðarinnar og segist bara fylgjast með strákunum úr fjarlægð. „Ef þeir vilja spjalla við mig þá er ég samt alveg til,“ segir hún hlæjandi. Airwaves Tengdar fréttir Yndislegt að spila fyrir gamla fólkið Júníus Meyvant spilaði á elliheimilinu Grund á fyrstu tónleikum Airwaves. 6. nóvember 2014 10:00 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Túlkar hvert spark sem ánægju Spilar með gítarinn út á hlið og stefnir á jólatónleika viku fyrir settan dag. 6. nóvember 2014 00:01 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Vinkonurnar Jill Casavant og Natalie Spaeth eru frá borginni Atlanta í Georgíufylki í Bandaríkjunum eru spenntar fyrir Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. „Ofurspenntar,“ segir Jill en þær stöllur voru mættar í Hörpu í gærkvöldi eftir að hafa lent um morguninn í Keflavík. Aðspurðar hvað hafi orðið til þess að þær létu slag standa og skelltu sér á Iceland Airwaves í ár er Natalie fljót til svars: „Mig langaði að sjá The Knife og hef heldur aldrei komið.“ Jill stekkur til og minnir á að hún eigi líka afmæli. Natalie skammast sín aðeins fyrir að hafa gleymt þeirri ástæðu og greinilegt að um eins konar afmælisferð er að ræða. Jill neitar að upplýsa blaðamann um hversu ung hún sé. „Ertu ekki 29?“ spyr blaðamaður og uppsker bros og svar um að ágiskunin hljómi ljómandi vel. „29 er það!“ Natalie segist vera mikið tónlistarnörd og þekkja ágætlega til íslenskrar tónlistar. Atlanta iði af tónlist og þangað komi listamenn að úr öllum áttum. Á listanum yfir það sem þær ætla að sjá eru fjölmargar hljómsveitir. Nefnir Natalie FM Belfast, Tomas Barfod, Le Femme og For a Minor Reflection. Þá minnir hún á frábær bönd að eigin sögn úr stórborginni og nefnir sem dæmi Deer Hunter og Black Lips. Jill er greinilega alveg jafnmikil áhugamanneskja um tónlist, í það minnsta ekki tónlistarnörd, og tekur undir með blaðamanni hvort hún sé eins konar vængkona fyrir vinkonu sína á hátíðinni. Jill viðurkennir að hún sæki Ísland heim með opnum hug og hefði gaman af því að hitta skemmtilegt fólk og sæta stráka. Natalie er einbeitt á tónlistarþátt hátíðarinnar og segist bara fylgjast með strákunum úr fjarlægð. „Ef þeir vilja spjalla við mig þá er ég samt alveg til,“ segir hún hlæjandi.
Airwaves Tengdar fréttir Yndislegt að spila fyrir gamla fólkið Júníus Meyvant spilaði á elliheimilinu Grund á fyrstu tónleikum Airwaves. 6. nóvember 2014 10:00 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Túlkar hvert spark sem ánægju Spilar með gítarinn út á hlið og stefnir á jólatónleika viku fyrir settan dag. 6. nóvember 2014 00:01 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Yndislegt að spila fyrir gamla fólkið Júníus Meyvant spilaði á elliheimilinu Grund á fyrstu tónleikum Airwaves. 6. nóvember 2014 10:00
Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15
Túlkar hvert spark sem ánægju Spilar með gítarinn út á hlið og stefnir á jólatónleika viku fyrir settan dag. 6. nóvember 2014 00:01
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15