Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 10:15 Tólfan í fullu fjöri í Plzen. mynd/skjáskot Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti: EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands Sjá meira
Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti:
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands Sjá meira
Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07
Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00
Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18
Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40
Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45