Draumaár Philip Lahm endaði mjög illa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 16:52 Philip Lahm með HM-bikarinn. Vísir/Getty Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag. Philip Lahm þarf að fara í aðgerð á hægri fæti og verður frá æfingum og keppni í um þrjá mánuði samkvæmt frétt á heimasíðu Bayern München. Philip Lahm var fyrirliði þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari í Brasilíu í sumar en hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir mótið. Philip Lahm er algjör lykilmaður í liði Bayern og hefur spilað alla leiki liðsins í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Fyrstu leikirnir án hans verða á móti Hoffenheim í deildinni um helgina og svo leikur á móti Manchester City í Meistaradeildinni í næstu viku. Philip Lahm er ekki eini leikmaður Bæjara á meiðslalistanum því þar dúsa einnig þeir Holger Badstuber, Javi Martínez, David Alaba, Thiago, Claudio Pizarro, Tom Starke og Pepe Reina. EM 2016 í Frakklandi HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag. Philip Lahm þarf að fara í aðgerð á hægri fæti og verður frá æfingum og keppni í um þrjá mánuði samkvæmt frétt á heimasíðu Bayern München. Philip Lahm var fyrirliði þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari í Brasilíu í sumar en hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir mótið. Philip Lahm er algjör lykilmaður í liði Bayern og hefur spilað alla leiki liðsins í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Fyrstu leikirnir án hans verða á móti Hoffenheim í deildinni um helgina og svo leikur á móti Manchester City í Meistaradeildinni í næstu viku. Philip Lahm er ekki eini leikmaður Bæjara á meiðslalistanum því þar dúsa einnig þeir Holger Badstuber, Javi Martínez, David Alaba, Thiago, Claudio Pizarro, Tom Starke og Pepe Reina.
EM 2016 í Frakklandi HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira