Norðmenn anda léttar: Erum allavega ekki verstir í Skandinavíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 15:00 Norskir stuðningsmenn. Vísir/Getty Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Norðmenn eru 34 sætum á eftir Íslendingum sem eru í 33. sæti listans en Finnar duttu niður um sjö sæti á listanum og eru því komnir niður í 70. sæti. Norðmenn voru neðstir af Skandinavíuþjóðunum á októberlistanum en höfðu sætaskipti við Finna. Færeyjar og Ísland teljast vanalega til Norðurlandaþjóðanna en eru ekki hluti af Skandinavíu samkvæmt frétt norska Dagblaðsins. Færeyingar hækkuðu sig um 82 sæti milli lista eftir sigur í Grikklandi og eru núna í 105. sæti. Noregur tapaði 0-1 fyrir Eistland og vann 1-0 sigur á Aserbaídsjan milli lista og norska liðið fór upp um eitt sæti. Danir eru í 30. sæti og geta fagnað því að vera með besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum en við Íslendingar gátum montað okkur af því í einn mánuð. Svíar koma næstir af Norðurlandaþjóðunum en þeir eru í 43. sæti listans.Topplisti Norðurlandaþjóðanna í nóvember 2014: 30. sæti Danmörk (+2) 33. sæti Ísland (-5) 43. sæti Svíþjóð (-4) 67. sæti Noregur (+1) 70. sæti Finnland (-7) 105. sæti Færeyjar (+82) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Norska karlalandsliðið í fótbolta er númer 67 á styrkleikalista FIFA sem var birtur á heimasíðu FIFA í morgun og með smá svörtum húmor fagna Norðmenn því að vera í það minnsta ekki með versta fótboltalandsliðið í Skandinavíu. Norðmenn eru 34 sætum á eftir Íslendingum sem eru í 33. sæti listans en Finnar duttu niður um sjö sæti á listanum og eru því komnir niður í 70. sæti. Norðmenn voru neðstir af Skandinavíuþjóðunum á októberlistanum en höfðu sætaskipti við Finna. Færeyjar og Ísland teljast vanalega til Norðurlandaþjóðanna en eru ekki hluti af Skandinavíu samkvæmt frétt norska Dagblaðsins. Færeyingar hækkuðu sig um 82 sæti milli lista eftir sigur í Grikklandi og eru núna í 105. sæti. Noregur tapaði 0-1 fyrir Eistland og vann 1-0 sigur á Aserbaídsjan milli lista og norska liðið fór upp um eitt sæti. Danir eru í 30. sæti og geta fagnað því að vera með besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum en við Íslendingar gátum montað okkur af því í einn mánuð. Svíar koma næstir af Norðurlandaþjóðunum en þeir eru í 43. sæti listans.Topplisti Norðurlandaþjóðanna í nóvember 2014: 30. sæti Danmörk (+2) 33. sæti Ísland (-5) 43. sæti Svíþjóð (-4) 67. sæti Noregur (+1) 70. sæti Finnland (-7) 105. sæti Færeyjar (+82)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira