Metin hans Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 22:45 Messi magnaður vísir/getty Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum. Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira