Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Eiríkur Stefán Ásgerisson skrifar 1. desember 2014 16:00 Lionel Messi fékk flösku í höfuðið um helgina. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15