Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2014 06:00 Sivok fagnar hér marki með Tékkum. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Tomas Sivok segir að lið Tékklands stefni vitanlega á sigur í leiknum gegn Íslandi á sunnudag en á von á erfiðri viðureign. Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús stiga á toppi A-riðils en strákarnir okkar eru í toppsætinu með betra markahlutfall en lið Tékka. „Við viljum ná í öll þau stig sem eru í boði,“ sagði Sivoc sem leikur með Besiktas í Tyrklandi. „En við erum með Hollandi í riðli og eigum tvo erfiða útileiki [gegn Tyrklandi og Íslandi] og það er því erfitt að reikna með að það takist.“ Hann segir að erfitt verkefni bíði liðsins nú á sunnudag. „Það er líklega ekkert lið í riðlinum betur skipulagt en lið Íslands en margir leikmenn liðsins hafa verið að spila saman síðan þeir voru sautján ára gamlir. Þeir gjörþekkja hverjir aðra og úrslitin tala sínu máli. Tölfræðin er líka á bandi Íslands sem hefur ekki enn fengið á sig mark.“ Hann segir að fram undan sé hörð barátta um efstu sæti riðilsins en eins og flestir reiknar hann með því að Hollendingar muni blanda sér í toppbaráttuna af miklum krafti þrátt fyrir slæma byrjun í undankeppninni. „Hollendingar eiga mikið inni og ég held að hvert einasta stig komi til með að skipta öllu máli fyrir okkur. Það yrði risastórt skref fyrir okkur að vinna Ísland á sunnudag.“ Hann segir að íslenska liðið sé sterkara en það hollenska. „Holland er með stærri leikmenn og þekktari en Íslendingar hafa náð að spila betur og fylgja eftir sinni hugmyndafræði – að minnsta kosti miðað við það sem ég hef séð í leikjum Íslands til þessa.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Varnarmaðurinn Tomas Sivok segir að lið Tékklands stefni vitanlega á sigur í leiknum gegn Íslandi á sunnudag en á von á erfiðri viðureign. Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús stiga á toppi A-riðils en strákarnir okkar eru í toppsætinu með betra markahlutfall en lið Tékka. „Við viljum ná í öll þau stig sem eru í boði,“ sagði Sivoc sem leikur með Besiktas í Tyrklandi. „En við erum með Hollandi í riðli og eigum tvo erfiða útileiki [gegn Tyrklandi og Íslandi] og það er því erfitt að reikna með að það takist.“ Hann segir að erfitt verkefni bíði liðsins nú á sunnudag. „Það er líklega ekkert lið í riðlinum betur skipulagt en lið Íslands en margir leikmenn liðsins hafa verið að spila saman síðan þeir voru sautján ára gamlir. Þeir gjörþekkja hverjir aðra og úrslitin tala sínu máli. Tölfræðin er líka á bandi Íslands sem hefur ekki enn fengið á sig mark.“ Hann segir að fram undan sé hörð barátta um efstu sæti riðilsins en eins og flestir reiknar hann með því að Hollendingar muni blanda sér í toppbaráttuna af miklum krafti þrátt fyrir slæma byrjun í undankeppninni. „Hollendingar eiga mikið inni og ég held að hvert einasta stig komi til með að skipta öllu máli fyrir okkur. Það yrði risastórt skref fyrir okkur að vinna Ísland á sunnudag.“ Hann segir að íslenska liðið sé sterkara en það hollenska. „Holland er með stærri leikmenn og þekktari en Íslendingar hafa náð að spila betur og fylgja eftir sinni hugmyndafræði – að minnsta kosti miðað við það sem ég hef séð í leikjum Íslands til þessa.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira