Fá jólaandann beint í æð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2014 09:00 Guðný Hrefna Sverrisdóttir raðar upp vörum fyrir markaðinn en hún rekur vefverslunina Minimal decor. vísir/vilhelm Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli. Jólafréttir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hosteli. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í samband við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskiptavininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðarborðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svolítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli.
Jólafréttir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira