Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn 16. desember 2014 13:00 Þeir Fannar og Guðmundur segja leikinn snúast um jólaandann og það að gleðja. Vísir/Valli „Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“ Jólafréttir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“
Jólafréttir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira