Hozier sendi kveðju á gesti Hlustendaverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2015 17:06 Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015 voru haldin síðastliðin föstudag í Gamla Bíó með pompi og prakt. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, X-977, FM957 og Bylgjan þá tónlistarmenn sem þeim þótti hafa skarað fram úr á árinu. Kosningin fór fram hér á Vísi. Meðal þeirra sem hlaut verðlaun var Írinn Andrew Hozier-Byrne sem er yfirleitt kallaður Hozier. Lag hans, Take Me To Church, var valið besta erlenda lag ársins. Hozier gat ekki verið viðstaddur athöfnina þar sem hann er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hann lét því nægja að senda kveðju til aðdáenda hér á landi. Hozier var meðal þeirra listamanna sem komu fram á Iceland Airwaves hátíðinni síðasta ár og í lok kveðjunnar segir hann að hann geti ekki beðið eftir því að koma hingað aftur. Kveðju Hozier til Hlustendaverðlaunanna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Sjá meira
Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi. 9. nóvember 2014 19:27
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Ásgeir í tónleikaferð með Hozier Þeir fara saman um Bandaríkin. Hozier á eitt vinsælasta lag landsins í dag. 27. janúar 2015 09:30
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30