Síðasta undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í gærkvöldi með tilheyrandi pomp og prakt. Nú liggur fyrir hvaða sjö lög munu keppa um þátttökurétt í aðalkeppninni í Austurríki. Úrslitakeppnin hér heima fer fram þann 14. febrúar næstkomandi.
Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær og sjá má myndir hennar hér að neðan.
